Stelpur styðja stelpur

Halla Hrund hefur undanfarin ár kennt við Harvard háskóla. Þar stofnaði hún, ásamt teymi kvenna, alþjóðlega verkefnið Stelpur styðja stelpur, eða Project Girls For Girls.

Höllu Hrund er hugleikið að ungt fólk og komandi kynslóðir njóti sömu tækifæra og við sem á undan komum. Þetta á jafnt við um umhverfis- og auðlindamál og mál er varða jafnrétti. Halla Hrund tók þátt í stofnun samtakanna Stelpur styðja stelpur (e. Project Girls for Girls) árið 2017. Verkefnið er alþjóðlegt og varð til fyrir tilstuðlan ungra kvenna frá ýmsum heimshornum í framhaldsnámi við Harvard Kennedy School. Samtökin Stelpur styðja stelpur hafa þá grundvallarafstöðu að hver einasta stelpa geti þróað með sér leiðtogahæfileika. Markmiðið er að valdefla ungar konur með hugrekki, framsýni og hæfileika og hvetja þær til að taka að sér leiðtogahlutverk. Stelpur styðja stelpur hjálpa konum að ná markmiðum sínum með því að veita stuðning, þjálfun og leiðbeiningar sem henta starfsframa þeirra, ásamt aðgengi að samvinnuneti kvenleiðtoga á heimsvísu.

Um allan heim er konum haldið frá stjórnunarstöðum, beint og óbeint. Stofnendur samtakanna Stelpur styðja stelpur tóku ákvörðun um að gera það sem í þeirra valdi stæði til að berjast gegn þessari stöðu. Halla Hrund situr í stjórn samtakanna enn þann dag í dag.

Sjá má nánari upplýsingar um verkefnið hér.

__wf_zastrzeżone_dziedziczyć

O Halli Hrund

Halla Hrund posiada tytuł licencjata nauk politycznych uzyskany na Uniwersytecie Islandzkim, tytuł magistra współpracy międzynarodowej ze szczególnym uwzględnieniem ekonomii i energii uzyskany na Uniwersytecie Tufts oraz tytuł magistra administracji publicznej uzyskany na Uniwersytecie Harvarda.

W 2021 r. mianowana na stanowisko dyrektora ds. energii Halla Hrund była pierwszą kobietą w Islandii na tym stanowisku. Pełni także funkcję adiunkta na Harvardzie, gdzie wykłada na poziomie magisterskim, a także wykłada na Uniwersytecie w Reykjaviku.

Halla Hrund jest współzałożycielką Arctic Initiative na Harvardzie, a także współzałożycielką międzynarodowego stowarzyszenia gender projekt równościowy, Project Girls for Girls.

Instagram

Współpraca

Ekologia

Kultura

Innowacja

Przyszłość